Gagnaafritun
» Speglunarafritun
Taktu speglunarafrit af tölvunni eða netþjóninum í heild sinni með öllum gögnum og stillingum
Taktu speglunarafrit af vinnutölvu eða netþjón í heild sinni með stýrikerfinu og öllum gögnum og stillingum inn á öruggt dulkóðað svæði með S3-Hlutlæsingu sem ver gögnin á einstakan hátt gegn netárásum og gagnagíslatökum. Ofurhröð og einföld endurheimt gagna i gengum þægilegt vefviðmót. Ef tölvan hrynur getur þú sótt smáforrit í gegnum vefviðmótið og fært inn á USB lykil til þess að enduruppsetja tölvuna eða netþjónin nákvæmlega eins og hann var áður.
Öflug og ofurhraðvirk speglunarafritun með S3 hlutlæsingu.
Endurheimtu gögnin þín hratt 0g örugglega ef þú lendir í netáráas, vélbúnaðarbilun eða öðrum áföllum.
*Verð eru til viðmiðunar, fyrir stærri viðskiptavini sérsníðum við gagnaafritunarpakka eftir þörfum hvers og eins.
Lykilatriði
til að vernda gögnin þín
Sjálfvirk afritun
Gagnaöryggi
Gagnaafritun Datatech tryggir öryggi gagna með AES-256 Dulkóðun, tveggja þátta auðkenningu, hlutverkaskiptri aðgangsstýringu (RBAC) og öruggum gagnaflutningi sem er tryggður með TLS/SSL dulkóðun.
S3-Hlutlæsing
Gagnaafrit eru geymd í AWS-S3 geymslueiningum með hlutlæsingu, hlutlæsing virkar þannig að gagnaafrit eru óumbreytanleg í fyrirfram ákveðin tíma sem tryggir þig fyrir því að tölvuþrjótar geti ekki dulkóðað gagnaafrit og farið fram á lausnarfé
Starfsmenn