Gagnaafritun
» Skýjaþjónustur SaaS
Sjálfvirk gagnaafritun af öllum helstu skýjaþjónustum fyrir aðeins 850 kr á mánuði með ótakmörkuðu geymsluplássi og þú borgar ekkert fyrir fyrstu 30 dagana.
Gagnaafritun af öllum helstu skýjaþjónustum með ótakmörkuðu gagnageymsluplássi. Taktu gagnaafrit af Microsoft 365, OneDrive, Google Workspace, Dropbox Business, Salesforce o.fl. fyrir fast mánaðargjald á hvern notanda fyrir hverja þjónustu. Gagnaafrit eru geymd í ótakmarkaðan tíma. Veittir eru afslættir fyrir fyrirtæki með marga notendur og einnig ef er greitt er fyrirfram fyrir eitt ár.
Afhverju þarf að taka gagnaafrit af skýjaþjónustum?
Hélstu að gögnin væru örugg því þau eru vistuð á OneDrive? Það er algengur misskilningur að ekki þurfi að taka gagnaafrit af SaaS skýjagögnum. Hér förum við yfir nokkra punkta um mikilvægi gagnaafritunar af skýjaþjónustum.
Microsoft ber ekki ábyrgð á gögnunum þínum
Júlí 2024
“6-b. We strive to keep the Services up and running; however, all online services suffer occasional disruptions and outages, and Microsoft is not liable for any disruption or loss you may suffer as a result. In the event of an outage, you may not be able to retrieve Your Content or Data that you’ve stored. We recommend that you regularly backup Your Content and Data that you store on the Services or store using Third-Party Apps and Services.“
–Microsoft Service Agreement: Microsoft Services Agreement
Febrúar 2020
Netöryggissérfræðingar Gartner benda á að hættulegt sé að álykta að ekki þurfi að taka öryggisafrit af skýjagögnum
Gagnaafritun tryggir gögnin þín ef fyrirtækið lendir í netárás
“Ransomware Is the Greatest Business Threat in 2022”
NASDAQ
“Backups are critical in ransomware recovery and response; if you are infected, a backup may be the best way to recover your critical data.”
CISA – U.S. Cybersecurity Security Agency
Skilyrði samkvæmt GDPR reglugerðum
Lykilatriði
til að vernda gögnin þín
Sjálfvirk afritun
Gagnaöryggi
Gagnaafritun Datatech tryggir öryggi gagna með AES-256 Dulkóðun, tveggja þátta auðkenningu, hlutverkaskiptri aðgangsstýringu (RBAC) og öruggum gagnaflutningi sem er tryggður með TLS/SSL dulkóðun.
S3-Hlutlæsing
Gagnaafrit eru geymd í AWS-S3 geymslueiningum með hlutlæsingu, hlutlæsing virkar þannig að gagnaafrit eru óumbreytanleg í fyrirfram ákveðin tíma sem tryggir þig fyrir því að tölvuþrjótar geti ekki dulkóðað gagnaafrit og farið fram á lausnarfé
Starfsmenn