Takk fyrir að senda okkur þjónustubeiðni!
Næsta skref er að koma með búnaðinn til samstarfsaðila okkar
Pixlar ljósmynda- og prentþjónustu, Suðurlandsbraut 54, í bláu húsunum Skeifunni (sjá kort hér fyrir neðan).
Pixlar sjá aðeins um móttöku verkefna fyrir hönd Datatech og koma ekki að vinnslu verkefna með neinum hætti. Því þurfa allar fyrirspurnir um framvindu verkefna að berast til Datatech með því að annaðhvort hringja í síma 571-9300 eða senda tölvupóst á gagnabjorgun (hjá) datatech.is
ATH: Við þurfum ekki USB snúrur eða rafmagnssnúrur fyrir venjulega flakkara en ef þú ert með eitthvað sérstakt eins og diskastæðu eða Apple tölvu, þá er gott að fá rafmagnssnúruna með.
Örstutt könnun
![Datatech könnun Hvernig fannstu okkur](https://datatech.is/wp-content/uploads/2024/09/kona.png)