Móttaka Verkefna í Reykjavík
Eftir að þú hefur stofnað þjónustubeiðni getur þú komið með búnaðinn til Pixlar.is samstarfsaðila okkar á Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík (Bláu húsin, Skeifunni).
ATH: Pixlar sjá aðeins um móttöku verkefna fyrir hönd Datatech og koma ekki að vinnu við gagnabjörgun með neinum hætti og fyrirspurnir um verkefni verða því að beinast beint til Datatech í síma 571-9300.
Opnunartími: alla virka daga milli 10.00 og 18.00 og á laugardögum milli kl.11.00 og 15.00
Móttaka Verkefna á Akureyri
Eftir að þú hefur stofnað þjónustubeiðni getur þú komið með búnaðinn til okkar í Steindórshaga 6 á Akureyri milli kl.16.30 – 18.00 alla virka daga eða skv. samkomulagi.
Netverslun
Greiðsluleiðir

Hafðu samband við okkur
Við erum við símann alla virka daga frá 8.00 – 18.00. Þú getur einnig sent okkur tölvupóst á datatech@datatech.is. Öllum fyrirspurnum er svarað samdægurs.
Sími 571-9300
© 2023 Dtech ehf. Allur réttur áskilinn. Datatech.is – Sérfræðingar í gagnabjörgun