
Afslæsingar á Android snjallsímum
Við getum aðstoðað við að opna Android snjallsíma ef PIN hefur gleymst. Þetta fer þó eftir tegund síma og útgáfu stýrikerfis á þeim. Við getum ekki aflæst iPhone símum eins og er en það verður mögulega hægt í nákominni framtíð.
Því fleiri stafir sem eru notaðir í Pin því flóknara verður að aflæsa tækinu. Ef einnig bætast við bókstafir og tákn verður þetta mjög flókið ef ekki ómögulegt.
Þú verður að sanna með kaupnótu sem passar við serial númer tækisins að þú sért réttmætur eigandi tækisins til þess að nýta þér þessa þjónustu.
Spurt og svarað
Við keyrum bruteforce á símann með sérstökum hugbúnaði.
Það fer eftir tegund síma og útgáfu stýrikerfis á símanum, geta verið nokkrir dagar á sumum gerðum eða nokkrir mánuðir í versta falli.
Kostnaður fer eftir hvað er að tegund síma og útgáfu stýrikerfis. Þetta getur verið mjög kostnaðarsamt í sumum tilfellum.

Ef þú hefur tapað dýrmætum gögnum er fyrsta skrefið að senda okkur þjónustubeiðni og velja svo með hvaða hætti þú vilt koma búnaðinum til okkar
Við bilanagreinum búnaðinn og sendum þér svo nákvæma skýrslu sem greinir frá áætluðum líkum á endurheimt gagna og tilboð í gagnabjörgun. Við notum gagnabjörgunarbúnað frá Acelab og Deepspar sem eru frumkvöðlar í gagnabjörgun í heiminum og leiðandi í þessum bransa.
Kynntu þér hvernig þú getur sparað fyrirtækinu þínu peninga!
ATH: Áður en þú kemur með síma í afslæsingu!
Hafðu samband við okkur áður en þú kemur með síma í aflæsingu, það er flóknara með hverjum deginum að opna snjallsíma. Þannig til að spara þér og okkur tíma, þá er betra að athuga hvort það sé hægt yfirhöfuð áður en þú kemur. Til þess þurfum við Tegund, gerð og módel númer af símanum og við þurfum að vita hvort það var Password eða hvort það var Pin (bara tölustafir)
Umsagnir viðskiptavina
Þorgeir Arnórsson
Leifur Reynir Björnsson
Bjarni Frímann Karlsson
Helga Lilja Magnúsdóttir
Gunnar Árnason
Starfsmenn