NordPass lykilorðastjóri
» Þú færð NordPass Business og Enterprise leyfi hjá okkur á betri verðum
Einfaldaðu lífið hjá þínu starfsfólki og tryggðu að notuð séu aðeins einkvæm og örugg lykilorð
Samkvæmt nýrri skýrslu CrowdStrike (2024) hefur netglæpum fjölgað umtalsvert á síðasta ári og árásir verða sífellt þróaðri og útsmognari. Smærri fyrirtæki eru nú orðin helsta skotmark netglæpamanna, einmitt vegna þess að þau eru oftar en ekki með mun takmarkaðari varnir heldur en stærri fyrirtæki og flestir halda að þetta sé bara eitthvað sem komi bara fyrir einhverja aðra eða stórfyrirtæki en það er mikill misskilningur.

Um okkur
Við erum sérfræðingar í gagna og netöryggi og höfum verið starfandi síðan 2012
Datatech var stofnað árið 2012 og við höfum síðan þá þjónustað yfir 4600 einstaklinga, fyrirtæki og ríkisstofnanir. Markmið okkar er að veita þér framúrskarandi þjónustu og hjálpa þér að lækka kostnað við rekstur upplýsingakerfa.
Prófaðu NordPass frítt
Fylltu út formið til að fá ókeypis prufuaðgang í 14 daga af NordPass fyrir alla starfsmenn hjá þínu fyrirtæki

Verndaðu tölvukerfi fyrirtækisins með innleiðingu á lykilorðastjóra
NordPass Business lykilorðastjóri
NordPass verndar nú þegar yfir 7.000 fyrirtæki og 6 milljónir notenda um allan heim. Lausnin er með ISO 27001 vottun, SOC 2 Type-2 úttekt og fylgir HIPAA stöðlu
- Vöktun á gagnalekum: Þú færð tilkynningu ef lykilorð frá þér finnast í opinberum gagnalekum í rauntíma.
- Gögnin NordPass eru hýst í evrópskum gagnaverum

Hagstæðari verð í gegnum Datatech
NordPass og Datatech
- Þú færð NordPass á hagstæðara verði hjá Datatech í árlegri áskrift og þú færð afslátt eftir fjölda notanda og lengd samnings.
- Við erum umboðsaðilar NordPass á Íslandi og hjálpum þér að innleiða lausnina hjá þínu fyrirtæki
- Grunnverð á Business leyfi er aðeins 569 kr án vsk í mánaðarlegri áskrift en lækkar eftir fjölda notanda og lengd samnings.
- Þú færð rafrænan reikning með greiðslufrest beint í bókhaldskerfið þitt með frádráttarbærum virðisaukaskatt í Íslenskum krónum
- Við bjóðum upp á heildstæða nálgun í netöryggislausnum með því markmiði að byggja upp öfluga netöryggis-seiglu hjá þínu fyrirtæki.
- Við bjóðum upp á að fara yfir netöryggismálin hjá þínu fyrirtæki þér að kostnaðarlausu með því markmiði að lækka rekstrarkostnað en á sama tíma auka netöryggis-varnir og gagnavarnir. Mörg fyrirtæki eru að borga fyrir allskonar þjónustur sem hægt er að sameina undir eina og spara stórfé
Tryggðu örugga notkun lykilorða fyrir aðeins 569 kr. án vsk* á mánuði fyrir hvern notanda með NordPass Business. (*grunnverð, afslættir eru veittir eftir fjölda notenda og lengd samnings)
Vöktun á opinberum gagnalekum
Fylgstu með hvort lykilorðin þín hafi lekið og séu í opinberum gagnalekum í rauntíma
NordPass lætur þig vita í rauntíma ef lykilorðin þín finnast í opinberum gagnalekum. NordPass skannar internetið og einnig skugganetið „darkweb“ fyrir nýjum gagnalekum og lætur þig vita strax ef lykilorðið þitt sé þar að finna svo þú getir breytt því strax og komið í vegfyrir innbrot í kerfin þín.
Vöktun á kortanúmerum
NordPass getur vaktað greiðslukortin þín og lætur vita ef þau hafa lekið á netið.
NordPass lætur þig vita í rauntíma ef kortanúmer sem þú hefur notað á netinu hafa lekið út á netið svo þú getir látið loka þeim strax.

Starfsmenn
Sérfræðingar reiðubúnir til að aðstoða þig

Gagnaafritun Datatech
Veldu hámarks öryggi fyrir gögnin þín með vaktaðri gagnaafritun með einstakri vörn gegn netárásum
Vöktuð afritun
Gagnaöryggi
Gagnaafritun Datatech tryggir öryggi gagna með AES-256 Dulkóðun, tveggja þátta auðkenningu, hlutverkaskiptri aðgangsstýringu (RBAC) og öruggum gagnaflutningi sem er tryggður með TLS/SSL dulkóðun.
S3-Hlutlæsing
Gagnaafrit eru geymd í AWS-S3 geymslueiningum með hlutlæsingu, hlutlæsing virkar þannig að gagnaafrit eru óumbreytanleg í fyrirfram ákveðin tíma sem tryggir þig fyrir því að tölvuþrjótar geti ekki dulkóðað gagnaafrit og farið fram á lausnarfé