Datatech Gagnaafritun
Takk fyrir að senda okkur beiðni um tilboð í Gagnaafritun!
Þú ert á réttri leið með að tryggja gögnin þín gegn áföllum, slysum, netárásum og vélbúnaðarbilunum.
Með Datatech Gagnaafritun tryggir þú öryggi gagna fyrirtækisins með sjálfvirkri og vaktaðri afritun af öllum vinnustöðvum, skýjaþjónustum , Microsoft 365, Netþjónum, Gagnagrunnum ofl. Einnig er hægt að taka speglunar afrit af tölvum sem þýðir að tekið er afrit af stýrikerfinu, öllum stillingum og notandagögnum.
Datatech Gagnaafritun tryggir gögnin þín með AES-256 dulkóðun, tveggja þátta auðkenningu, hlutverkaskiptri aðgangsstýringu og dulkóðuðum öruggum gagnaflutningi
Sérfræðingar okkar verða nú í sambandi við þig til að setja saman sérsniðið tilboð fyrir þig.
Örstutt könnun
Starfsmenn
Sérfræðingar reiðubúnir til að aðstoða þig
Ertu klár í þetta? Prófaðu Datatech Gagnaafritun frítt í 14 daga!