Gagnaafritun
» Möppur og skrár
Við bjóðum upp á ókeypis prufuaðgang!
Afritaðu möppur og skrár á Windows, Linux og MacOS tölvum.
Gögnin eru þjöppuð og dulkóðuð frá hlið viðskiptavinar áður en þau eru send í skýið, afrit eru geymd læst í fyrirfram ákveðin tíma með hlutlæsingu sem ver þau gegn netárásum og eru örugg þar þangað til þú þarft á þeim að halda.

Öflug og ofurhraðvirk gagnaafritun fyrir Pc, Mac og Linux með S3 hlutlæsingu. Endurheimtu gögnin þín hratt 0g örugglega ef þú lendir í netáráas, vélbúnaðarbilun eða öðrum áföllum.
Hjá okkur hefur þú val um hvar gögnin þín eru hýst, við bjóðum upp á að hýsa gögnin þín í Íslenskum gagnaverum.
Lykilatriði
til að vernda gögnin þín
Sjálfvirk afritun
Gagnaöryggi
Gagnaafritun Datatech tryggir öryggi gagna með AES-256 Dulkóðun, tveggja þátta auðkenningu, hlutverkaskiptri aðgangsstýringu (RBAC) og öruggum gagnaflutningi sem er tryggður með TLS/SSL dulkóðun.
S3-Hlutlæsing
Gagnaafrit eru geymd í AWS-S3 geymslueiningum með hlutlæsingu, hlutlæsing virkar þannig að gagnaafrit eru óumbreytanleg í fyrirfram ákveðin tíma sem tryggir þig fyrir því að tölvuþrjótar geti ekki dulkóðað gagnaafrit og farið fram á lausnarfé
Starfsmenn
Sérfræðingar reiðubúnir til aðstoðar



