Við hjá Datatech.is höfum gríðarlegan áhuga á vefsíðugerð og öllu sem henni tengist. Það getur verið flókið og tímafrekt að setja upp sína eigin netverslun en með Shopify er það leikur einn þótt þú sért ekki með neina reynslu í vefsíðugerð. Við ákváðum að setja saman leiðbeiningar sem geta hjálpað þér með fyrstu skrefin.