Hjá okkur færðu vefsíðu sem þjónustu í áskrift
Við erum ávallt að leita að nýjum tækifærum til að aðstoða fyrirtæki, einstaklinga og stofnanir við fjölbreytt verkefni. Við sköpum notendavænar og áreiðanlegar lausnir sem skara fram úr
Rekstur og uppfærslur á veflausn
Persónuleg og fagleg þjónusta
Við leggjum metnað okkar í að mæta þörfum viðskiptavina, hjá okkur færðu faglega ráðgjöf og persónulega þjónustu
Verðlaunaðar lausnir
Við byggjum lausninar okkar á Astra Pro fyrir WordPress, sem er margverðlaunað og eitt mest selda vefumsjónarkerfi í heiminum
Þinn árangur er okkar markmið
Við leggjum okkur fram við að samskapa lausn með þér sem skilar þér árangri
Veflausnir
Við bjóðum upp á staðlaðar og aðlagaðar vefsíður á frábærum kjörum.
Mánaðarleg áskriftStaðgreitt (árgjald)
Sparaðu með staðgreiðslu
Veflausnir | Stöðluð vefsíða
Mánaðargjald fyrstu 12 mánuðina í ISK án vsk með árs bindingu.
Staðgreitt ISK án vsk. með 12 mánaða áskrift innifaldri.
7.18969.900
Þú velur þér þema, og sérð um að setja inn texta, skipta út myndum og velja litasamsetningu og letur og aðlaga síðuna sjálf/ur.
Hentar fyrir ný fyrirtæki og frumkvöðla sem þurfa einfalda kynningarsíðu um sig og sýna starfsemi og vilja aðlaga síðuna út frá sniðmáti sjálf.
Vefsíðan er einföld og byggir á tilbúnum einingum. Útfærslan er stöðluð og unnin hratt. Þú sérð um að breyta texta, skipta út myndum, seetja inn animation, og velja litasamsetningu og letur.
Astra Pro - vefumsjónarkerfi (leyfi sem gildir í eitt ár)
Spectra Pro – hönnunarkerfi með yfir 100 Stílsniðum sérhannað fyrir Astra og Wordpress og vinnur með Gutenberg editor. (leyfi sem gildir í eitt ár)
145 hágæða stílsnið sem þú getur valið um sem virka fullkomlega með Specta og Elementor.
150 viðbótar hönnunar einingar fyrir Elementor
Hýsing á vefsíðu hjá 1984 (á íslandi.)
SSL skírteini
Öryggisafritun af vefsíðu, umsjón með öryggisuppfærslum og viðbótum.
Hýsing og umsjón með léni í samstarfi við 1984.is
Skráning á .com léni fylgir frítt með í eitt ár.
Skráning og uppsetning á .is íslensku léni frá isnic.is (þú eignast lénið og ert rétthafi þess, datatech skráð sem umboðsmaður) (gildir í eitt ár)
Uppsetning á vefsíðu, tenging við lén, DNS sillingar settar inn, SSL skírteini virkjað, viðbætur virkjaðar og uppfærðar, leyfi skráð og nýjasta útgáfa wordpress sett upp.
Bættu við Webroot Endpoint Protection vaktaðri netöryggis og vírusvörn fyrir aðeins 569 kr á mánuði á notanda.
Hélstu að gögnin væru örugg því þau eru vistuð á OneDrive eða Dropbox? Það er algengur misskilningur að ekki þurfi að taka gagnaafrit af SaaS skýjagögnum.Bættu við gagnaafritun af Skýjagögnum (Saas) eins og t.d. Microsoft 365, Dropbox eða Google Workspace fyrir aðeins 850 kr á mánuði fyrir hvern notanda með ótakmörkuðu geymsluplássi og geymslutíma (Frítt í 30 daga óháð fjölda notanda) +
Árgjald eftir fyrsta ár 69.900 kr staðgreitt eða 7.189 kr í mánaðarlegri áskrift (án vsk)
Veflausnir | Aðlöguð vefsíða
Mánaðargjald fyrstu 12 mánuðina með árs bindingu, lækkar svo í 7.189 kr á mánuði fyrir næsta ár.
Staðgreitt ISK án vsk. með 12 mánaða áskrift innifaldri. Mánaðargjald eftir fyrstu 12 mánuði 7.189 kr á mánuði.
23.689259.900
Vefhönnuður okkar aðlagar síðuna þína fullkomlega að þörfum fyrirtækisins.
Láttu okkur sjá um þetta, við tökum hönnunarfund með þér og fáum frá þér allar upplýsingar, litasamsetningu, hugmyndir og fullvinnum síðuna fyrir þig.
Vefsíðan byggir á tilbúnum grunn einingum , vefhönnuður Datatech sér um að sérsníða síðuna út frá þörfum þíns fyrirtækis. Miðað er við forsíðu og þrjár undirsíður og uppsetningu á contact formi.
Astra Pro - vefumsjónarkerfi (leyfi sem gildir í eitt ár)
Spectra Pro – hönnunarkerfi með yfir 100 Stílsniðum sérhannað fyrir Astra og Wordpress og vinnur með Gutenberg editor. (leyfi sem gildir í eitt ár)
145 hágæða (premium) stílsnið sem þú getur valið um sem virka fullkomlega með Spectra Pro og Elementor.
150 viðbótar hönnunar einingar fyrir Elementor
Hýsing á vefsíðu innanlands hjá 1984.is (áskrift í eitt ár innifalinn)
SSL skírteini
Öryggisafritun af vefsíðu, umsjón með öryggisuppfærslum og viðbótum.
Hýsing og umsjón með léni í samstarfi við 1984.is
Skráning á .com léni fylgir frítt með í eitt ár.
Skráning og uppsetning á .is íslensku léni frá isnic.is (þú eignast lénið og ert rétthafi þess, datatech skráð sem umboðsmaður) (gildir í eitt ár)
Uppsetning á vefsíðu, tenging við lén, DNS sillingar settar inn, SSL skírteini virkjað, viðbætur virkjaðar og uppfærðar, leyfi skráð og nýjasta útgáfa wordpress sett upp.
Bættu við Webroot Endpoint Protection vaktaðri netöryggis og vírusvörn fyrir aðeins 569 kr á mánuði á notanda.
Hélstu að gögnin væru örugg því þau eru vistuð á OneDrive eða Dropbox? Það er algengur misskilningur að ekki þurfi að taka gagnaafrit af SaaS skýjagögnum.Bættu við gagnaafritun af Skýjagögnum (Saas) eins og t.d. Microsoft 365, Dropbox eða Google Workspace fyrir aðeins 850 kr á mánuði fyrir hvern notanda með ótakmörkuðu geymsluplássi og geymslutíma (Frítt í 30 daga óháð fjölda notanda) +
Árgjald eftir fyrsta ár 69.900 kr staðgreitt eða 7.189 kr í mánaðarlegri áskrift (án vsk)
Ef þig vantar vefverslun þá skoðum við málið með þér og gefum sér tilboð í það, þar sem allur gangur er á hvernig fólk vill setja þær upp. Við getum sett upp tengingar við kortafyrirtæki og Payday.
Staðlaðar veflausnir
Skoðaðu dæmi um sniðmát sem þú getur valið um. Þetta er aðeins brot af því sem er í boði.
Vertu í sambandi við okkur