Um okkur
Veldu sérfræðinga með þekkingu og áratuga reynslu
Datatech var stofnað árið 2012 og við höfum síðan þá þjónustað yfir 4500 einstaklinga, fyrirtæki og ríkisstofnanir. Markmið okkar er að veita þér framúrskarandi þjónustu.
Verndaðu tölvukerfi fyrirtækisins fyrir netógnum
Webroot Endpoint Protection
Fyrirtæki af öllum stærðum verða fyrir netárásum og vírusum daglega. Með auknum fjölda og hraða árása hefur aldrei verið mikilvægara að stöðva spilliforrit, fjárkúgunarárásir, vefveiðar og aðrar skaðlegar árásir sem beinast að notendum og kerfum þínum.
Webroot Endpoint Protection er forvirk, öflug net og vírusvörn sem er keyrð í skýinu, uppfærir sig í rauntíma og er einstaklega létt í keyrslu og hægir því ekki á vinnutölvum.
Verndaðu fyrirtækið þitt fyrir netárásum fyrir aðeins 569 kr. án vsk á mánuði fyrir hvern notanda með Webroot Endpoint netöryggis og vírusvörn.
- Eykur rekstraröryggi upplýsingakerfa fyrirtækisins
- Tryggt netöryggi fyrirtækisins samkvæmt reglugerðum NIS1 og NIS2
Hvað segja viðskiptavinir um Webroot
Webroot Endpoint og DNS vernd
Skýjamiðið lausn sem nýtir gervigreind til að verja þig fyrir netógnum
Webroot DNS Protection
Starfsmenn
Sérfræðingar reiðubúnir til að aðstoða þig
Eru gögnin þín örugg? Kynntu þér Datatech Gagnaafritun
Það er einfalt að byrja! Prófaðu Datatech Gagnaafritun frítt í 14 daga!