571-9300 hjalp@datatech.is Suðurlandsbraut 54 10:00-18:00 virka daga og 11:00-15:00 laugardaga

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Eru gögn fyrirtækisins örugg? 🔒 Þarf þitt fyrirtæki að hafa áhyggjur af gagnagíslatökum? Þetta þarf ekki að vera flókið, við höfum lausnir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á frábærum kjörum og við hjálpum þér að koma þessum málum í lag! 7 ókeypis ráð um hvernig þú kemur í vegfyrir netárásir!

Netárásir, Gagnagíslatökur, Lausnargjöld, „Sextortion“ og varnir gegn þeim.

Í þessari grein förum við yfir helstu ógnir sem ber að varast á internetinu og hvernig best er að tryggja að enginn geti hakkað sig inn á samfélagsmiðlana þína, tölvuna og gögnin þín! I. Inngangur Datatech.is hefur undanfarin ár fengið óteljandi fyrirspurnir frá fólki sem hefur lent í ýmiskonar netárásum og net-svindli. Netárásir aukast með hverjum degi og sífellt eru að koma fram nýjar leiðir sem tölvuglæpamenn eða hakkarar nota…