571-9300 hjalp@datatech.is Suðurlandsbraut 54 10:00-18:00 virka daga og 11:00-15:00 laugardaga

Hvað er S3 Hlutlæsing? Settu öryggisbelti á gögnin þín og verðu þau fyrir óhöppum eða netárásum.

S3 hlutlæsing er eins og ofuröflugur lás sem þú setur á gögnin þín í skýinu. Þegar þú læsir hlut (sem er bara fínt orð yfir skrá eða gögn), þá er eins og þú sért að setja hann í peningaskáp með tímalási. Enginn getur breytt hlutnum eða eytt honum fyrr en tíminn sem þú ákveður er liðinn. Með Datatech Gagnaafritun getur þú valið hversu lengi gögnin eiga vera óumbreytanleg. Með því…

Tryggðu gögnin þín fyrir gagnagíslatökum og öðrum áföllum með Gagnaafritun Datatech. Dulkóðuð og vöktuð afritun inn á grænt ský af öllum þínum gögnum!

Datatech gagnaafritun býður upp á sjálfvirkt öryggisafritunarferli sem tryggir að gögnin þín séu alltaf örugg og tiltæk. Ferlið hefst með því að skilgreina hvaða gögn á að taka afrit af og hversu oft afritun eiga að fara fram. Aðeins er tekið fullt afrit af hverri skrá einu sinni svo breytingar sjálfkrafa í framhaldi af því, við mælum með að stilla kerfið til að taka að minnsta kosti afrit 12 sinnum á sólarhring.

Gagnabjörgun af hörðum diskum og „Einar frændi“

Við hjá Datatech getum bjargað gögnum af öllum gerðum harðra diska, óháð tegund og stýrikerfi. (Hvort sem um er að ræða PC eða Mac tölvur þá erum við fullfærir á bæði…) Datatech er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig algjörlega í gagnabjörgun og hefur verið starfandi í faginu í yfir 12 ár og býr yfir sérhæfðum tæknibúnaði frá AceLab sem eru leiðtogar í faginu. Einnig erum við með búnað…

Netárásir, Gagnagíslatökur, Lausnargjöld, „Sextortion“ og varnir gegn þeim.

Í þessari grein förum við yfir helstu ógnir sem ber að varast á internetinu og hvernig best er að tryggja að enginn geti hakkað sig inn á samfélagsmiðlana þína, tölvuna og gögnin þín! I. Inngangur Datatech.is hefur undanfarin ár fengið óteljandi fyrirspurnir frá fólki sem hefur lent í ýmiskonar netárásum og net-svindli. Netárásir aukast með hverjum degi og sífellt eru að koma fram nýjar leiðir sem tölvuglæpamenn eða hakkarar nota…

Mýtur um gagnabjörgun

Margar mýtur eru í gangi um hvað sé hægt að gera til að koma biluðum hörðum diskum í gang aftur. Því miður eru flestar þeirra ónothæfar og munu bara gera endurheimt gagnanna mun erfiðari og dýrari eða jafnvel ómögulega! Vítin eru til að varast þau: Datatech.is er eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í gagnabjörgun og býr raunverulega yfir sérhæfðum tækjum ásamt mikilli þekkingu og reynslu í faginu. Varist…