Í þessari grein förum við yfir helstu ógnir sem ber að varast á internetinu og hvernig best er að tryggja að enginn geti hakkað sig inn á samfélagsmiðlana þína, tölvuna og gögnin þín! I. Inngangur Datatech.is hefur undanfarin ár fengið óteljandi fyrirspurnir frá fólki sem hefur lent í ýmiskonar netárásum og net-svindli. Netárásir aukast með hverjum degi og sífellt eru að koma fram nýjar leiðir sem tölvuglæpamenn eða hakkarar nota…