Frá byrjun tölvualdar hefur geymsla gagna og gagnabjörgun þróast gríðarlega mikið. Með þessari grein langar okkur að tipla aðeins á sögu harða disksins, þróun og mikilvægi hans í nútíma samfélagi.