Hefur þú tapað dýrmætum gögnum? Hvað er hægt að gera í því?
Datatech, Gagnabjörgun
Fyrstu aðgerðir skipta öllu ef þú hefur lent í því að tapa gögnum. Hérna eru nokkur mikilvæg atriði:
- Hættu strax að nota tækið eða diskinn og taktu það úr sambandi.
- Hafðu strax samband við Datatech – sérfræðinga í gagnabjörgun í síma 571-9300
- Ekki reyna kveikja og slökkva ítrekað á tækinu
- Ekki láta harðan disk sem heyrast í vera í sambandi og vona hann lagist.
- Alls ekki opna harða diska eða SSD diska, þú hefur ekki nein verkfæri eða kunnáttu til þess að laga neitt sem þar er að finna og það má alls ekki opna harða diska í venjulegu andrúmslofti.
- Ekki fara á Youtube og reyna DIY viðgerðir sem margir vilja meina að virki, þær gera í yfir 90% tilfella íllt verra eða gögnin töpuð að eilífu
- Ekki nota ókeypis hugbúnað af netinu, eða keyra CHKDISK í Windows eða Repair í diskutility á Apple tölvum.
Fyrsta skrefið er að senda okkur þjónustubeiðni ef þú hefur tapað mikilvægum gögnum.
Tengdar greinar
Flokkar
- Datatech (6)
- Gagnabjörgun (3)
- Harðir Diskar (1)
- Netöryggi (1)
- Netverslun (2)
- Shopify (1)
Efnisorð
2FA
Datarecovery
Data recovery
Datatech.is
Frumkvöðlar
Gagnabjörgun
Gagnagíslataka
Gagnatap
gagnaöryggi
Harður diskur
hættur á internetinu
IBM 305 RAMAC
netverslun
Netárás
Netöryggi
Phishing scam
Ransom ware
Ransomware attack
Saga harða diskins
Seagate
sextortion
Shopify
Startup
Startup Iceland
stofna fyrirtæki
stofnun fyrirtækja
tips
Toshiba
tækniframfarir
Töpuð gögn
Vefhönnun
Vefsíðugerð
vefverslun
vefverslunarkerfi
vírusvörn