Óumbreytanleg gagnaafrit eru lykilatriði í netöryggi fyrirtækja
Veist þú hvernig gagnaafrit eru geymd hjá þínu fyrirtæki? Það er augljóst að öryggi gagna og netvarnir fyrirtækja skipta gríðarlega miklu máli nú þegar netárásir aukast með hverjum deginum. Almennt vita stjórnendur fyrirtækja að það er mikilvægt að taka gagnaafrit en hvernig þessi gagnaafrit eru geymd skiptir hins vegar öllu máli og margir möguleikar eru í boði á markaðnum svo vanda þarf valið. Hvort sem það snýst um að tryggja…
Hvað er S3 Hlutlæsing? Settu öryggisbelti á gögnin þín og verðu þau fyrir óhöppum eða netárásum.
S3 hlutlæsing er eins og ofuröflugur lás sem þú setur á gögnin þín í skýinu. Þegar þú læsir hlut (sem er bara fínt orð yfir skrá eða gögn), þá er eins og þú sért að setja hann í peningaskáp með tímalási. Enginn getur breytt hlutnum eða eytt honum fyrr en tíminn sem þú ákveður er liðinn. Með Datatech Gagnaafritun getur þú valið hversu lengi gögnin eiga vera óumbreytanleg. Með því…
Flokkar
- Datatech (12)
- Datatech Backup (5)
- gagnaafritun (4)
- Gagnabjörgun (7)
- Gagnavernd (1)
- Harðir Diskar (2)
- Heimdal (1)
- Netafritun (4)
- Netöryggi (7)
- Örugg Afritun (5)
- Skýjaþjónustur (4)
- SSD diskar (1)
- Vírusvörn (1)
- þekking (2)